Arnfinnur Amazeen

Arnfinnur Amazeen (f. 1977, Akranesi), stundaði nám við Listaháskóla Íslands og lauk framhaldsnámi frá Glasgow School of Art.

 

Valdar sýningar: Stagnant water, Rooftop International, Kaupmannahöfn (2020), Normið er ný framúrstefna, Gerðarsafn, Listasafn Kópavogs (2017), Undirsjálfin vilja vel, Listasafn Reykjavíkur (2016), Kollektiv, Grafikernes hus, Kaupmannahöfn (2013), EXKURS – Isländische Kunst in außergewöhnlichen Zeiten, Norrænu sendiráðin í Berlín, og Darkness carried in (again), Kling and Bang Gallery, Reykjavík (bæði 2010).

 

Arnfinnur hefur búið og starfað í Kaupmannahöfn síðan 2006.