Geislagarðurinn er samsýning sextán myndlistarmanna frá Íslandi, Evrópu og Bandaríkjunum, Sýningarstjórar eru myndlistarmaðurinn Sigurður Atli Sigurðsson og Edda Kristín Sigurjónsdóttir sem starfar sem garðyrkjufræðingur auk þess að vinna að myndlist. Hugmyndin að sýningunni kviknaði í gróðurhúsi í vor og tengist orðum David Hockney um að ekki sé hægt að aflýsa vorinu. Verkin tengjast á einn eða annan hátt görðum og garðyrkju eða því óstöðvandi afli sem vorið sjálft er.

 

Geislagarðurinn / Bioluminescent Earthworms features works by sixteen artists from Iceland, Europe and the US. The exhibition is curated by visual artist Sigurður Atli Sigurðsson and horticulturalist and artist/cultural worker Edda Kristín Sigurjónsdóttir. The idea struck in a greenhouse this spring and is inspired by David Hockney´s manifesto "Spring cannot be cancelled". The works in the exhibition all relate to gardens, gardening or the unstoppable force of spring itself.

 

 

Listamenn / Artists:

Sigurður Ámundason

Eggert Pétursson

Jóhannes Atli Hinriksson

Erin Gigl

David Horvitz

Þórunn Dís Halldórsdóttir

Daníel Björnsson

Hildur Bjarnadóttir

Christalena Hughmanick

Ragnar Kjartansson

Unnar Örn

Carl Boutard

Hlökk Þrastardóttir

Kristín Gunnarsdóttir

Linus Lohmann

Dieter Roth